6.10.2010 | 16:57
Eitt risa svindl
Þeir aðilar sem standa að þessari vatnsverksmiðju standa á bakvið risa svindl vegna hugsanlegrar sölu á vatni. Slóð vanskila er eftir þá um allar jarðir. Það að kreppa á Íslandi komi í veg fyrir útflutning á vatni er til að byrja með auðsjáanlegur fíflagangur því kreppa hérlendis hefði náttúrulega átt að auka möguleika þessara aðila um helming. Þessir aðilar fengu undir öðrum nöfnum talsvert af fólki til að vinna fyrir sig og hlupu frá skuldum uppá tugi milljóna. En þeir tjáðu hverjum sem heyra vildu eftirfarandi"í arabalöndunum færðu ekkert dýrara á bensínstöðvunum en VATN" Það er því eftir mikklu að slægjast. Sennilega er verið að gera út á "vater fund" líkan og Otto Spock gerði á Snæfellsnesi og er nú til svikarannsóknar í Kanada vegna þess.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 17:07 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.